Leiknir hringir

Samkvæmt rástímaskráningu voru leiknir 35.468 hringir á síðasta sumri á Hvaleyrarvelli. Á árinu 2020 voru leiknir 40.246. Það er talsverð minnkun í leiknum hringjum á þessu ári eða um 18%, Á Sveinskotsvelli var ástundunin þokkaleg alls voru leiknir 10.032 hringir og er það svipað og síðustu ár.  Á aðalvelli voru staðfestir hringir af félagsmönnum um 75% af notkuninni og fer upp um 5% á milli ára. 

Skipting er eftirfarandi: 

  • Hvaleyrarvöllur  35.468 hringir 
  • Sveinskotsvöllur 10.032 hringir 

Skipting á milli valla

Hvaleyrarvöllur - Leiknir hringir

Sveinskotsvöllur - Leiknir hringir