Nefndir og ráð

Hjá Golfklúbbnum Keili er starfrækt íþróttanefnd og undir þeirri nefnd starfar foreldraráðið. 

Íþróttanefnd Keilis var þannig skipuð árið 2021: 

Karl Ómar Karlsson íþróttastjóri Keilis
Guðbjörg Erna Guðmundsdóttir formaður Keilis
Ólafur Þór Ágústsson framkvæmdarstjóri Keilis
Sveinn Sigurbergsson sem er í stjórn Keilis
Ægir Örn Sigurgeirsson var tengiliður við íþróttanefnd Keilis frá foreldraráði. Á haustmánuðum tók Ásgeir Örvar Stefánsson sæti hans í nefndinni. 

Nefndin fundaði a.m.k. einu sinni annan hvern mánuð um hitt og þetta sem kemur að íþróttastarfi Keilis. 

Í foreldraráði Keilis á þessu ári voru: 

Ægir Örn Sigurgeirsson
Rut Sig.
Heiður Björt Friðbjörnsdóttir.
Friðleifur Friðleifsson.
Veigur Sveinsson.
Ásgeir Örvar Stefánsson.
Karl Ómar Karlsson íþróttastjóri Keilis. 

Ráðið var virkt þó svo fundir hafi ekki verið margir og aðstoðaði þjálfara Keilis við ýmsan undirbúning t.d. fyrir æfingaferð, ýmsar fjáraflanir, skötuveislu, haustfagnað, liðakeppnina og önnur tilfallandi verkefni.