Fólkið á Hvaleyri

Á aðalfundi Keilis sem haldinn var í Golfskála Keilis þriðjudaginn 9. desember 2020 var stjórn þannig kosin:  

Guðbjörg Erna Guðmundsdóttir, formaður til eins árs.  

Kosið var til stjórnar um 3 sæti til tveggja ára og voru Sveinn Sigurbergsson, Ellý Erlingsdóttir og Guðmundur Örn Óskarsson kosin. Fyrir í stjórn voru, Bjarni Þór Gunnlaugsson, Már Sveinbjörnsson og Daði Janusson.

Stjórn Keilis var því þannig skipuð á starfsárinu:

  • Guðbjörg Erna Guðmundsdóttir formaður
  • Ellý Erlingsdóttir varaformaður
  • Már Sveinbjörnsson ritari
  • Guðmundur Óskarsson gjaldkeri
  • Bjarni Þór Gunnlaugsson meðstjórnandi
  • Daði Janusson meðstjórnandi
  • Sveinn Sigurbergsson meðstjórnandi

Endurskoðendur ársreiknings:

Aðalmaður, Gunnar Hjaltalín og til vara Sigurður T. Sigurðsson.   

Á starfsárinu voru haldnir 13 formlegir stjórnarfundir, auk fjölmargra nefndafunda og annarra vinnufunda. 

Í upphafi starfsársins 2021 voru 1.506 félagar í Golfklúbbnum Keili, en í lok árs eru þeir 1.628. Þar af eru 385 félagar skráðir á Sveinskotsvöll.  Í ár fjölgaði félögum um 122. 60 manns hafa sótt um fyrir 2022.

Heilsárstarfsmenn

Framkvæmdastjóri: Ólafur Þór Ágústsson.
Yfirvallarstjóri: Guðbjartur Ísak Ásgeirsson.
Vallarstjóri: Haukur Jónsson.
Aðstoðarvallarstjóri: Rúnar Gunnarsson
Skrifstofa: Davíð Kristján Hreiðarsson
Þjónustustjóri: Vikar Jónasson
Íþróttastjóri: Karl Ómar Karlsson
Þjálfari: Jóhann Hjaltason
Verkstæði: Chris Eldrick

Aðrir vallarstarfsmenn

Engar breytingar urðu á fastráðnum starfsmönnum á golfvellinum þetta árið. Auk fastamanna var Ingibergur Alex við vinnu á vellinum veturinn 2020/2021. 

Úthlutun starfsmanna til klúbbsins frá Vinnuskóla Hafnarnarfjarðar var sú sama og í fyrra, þegar klúbburinn fékk fleiri starfsmenn en árin áður. Aftur fundum við greinilega fyrir því hversu mikilvæg sú aukning var fyrir starfsemi vallarins.  

Þó nokkur endurnýjun var á sumarstarfsfólki þetta árið þar sem margir reyndari starfsmenn kláruðu nám í vor og voru komnir í fasta vinnu. Það kom þó ekki að sök þar sem nýir starfsmenn komu sér hratt inn í verkin og varð hópurinn fljótt mjög samheldinn.  

Vegna lengra tímabils og framkvæmda héldum við fimm starfsmönnum í vinnu inn í veturinn. 

Fjórir starfsmenn héldu vinnu til 1. nóvember og auk fastráðinna er Ingibergur Alex ennþá við störf á vellinum og vonumst við til að geta haldið honum með okkur í vetur. 

Starfsmenn með tímabundna ráðningu árið 2021 voru: 

Alex Rafn Guðlaugsson
Atli Hrafnkelsson
Bjarki Freyr Ragnarsson
Daníel Andri Styrmisson
Helgi Valur Ingólfsson
Ingibergur Alex Elvarsson
Jón Örn Ingólfsson
Kristján Hrafn Ágústsson
Krummi Týr Gíslason
Leví Baltasar Jóhanesson
Matthías Máni Örvarsson
Róbert Andri Árnason
Sindri Snær Björnsson
Þorgeir Sær Gíslason
Andri Freyr Torfason
Anton Orri Granz
Birkir Bóas 
Gísli Rúnar
Gunnar Hugi Hauksson
Hrafn Aron Hauksson
Jason Sigþórsson  

Eftirlitsmenn og ræsar  

Hallgrímur Hallgrímsson, Guðbjartur Þormóðsson, Óliver Líndal Brynjólfsson , Ólafur Arnar Jónsson, Jóhann Kristinsson og Ágúst Húbertsson. 

Starfsfólk í golfvöruverslun  

Arnbjörg Guðný Atladóttir, Karítas Ósk Tynes Jónsdóttir og Aníta Líf Valgarsdóttir. 

Starfsfólk í Hraunkoti  

Sveinbjörn Guðmundsson, Arnbjörg Guðný Atladóttir, Yrsa Katrín Karlsdóttir, Karítas Ósk Tynes Jónsdóttir, Stefán Atli Hjörleifsson, Steingrímur Daði Kristjánsson og Aron Atli Bergmann Valtýsson 

Þjónustusamningar  

Brynja Þórhallsdóttir:  Eldhús, veitingar og sumarræstingar.
Vetraræstingar, Anna María Agnarsdóttir og Hallgerður Thorlacius 

 

Nefndir (sbr skilgreind svið) 

Íþróttanefnd (Forgjafarnefnd, Nýliðanefnd) 

Karl Ómar KarlssonGuðbjörg Erna GuðmundsdóttirÓlafur Þór ÁgústssonSveinn SigurbergssonÆgir Örn Sigurgeirsson var tengiliður við íþróttanefnd Keilis frá foreldraráði. Á haustmánuðum tók Ásgeir Örvar Stefánsson sæti hans í nefndinni. 

Rekstrarnefnd (Kappleikjanefnd) 

Guðmundur Óskarsson, Már Sveinbjörnsson, Guðbjörg Erna Guðmundsdóttir og Ólafur Þór Ágústsson. 

Mannvirkjanefnd (Vallarnefnd) 

Sveinn Sigurbergsson, Ólafur Þór Ágústsson, Guðmundur Óskarsson, Bjarni Þór Gunnlaugsson Ellý Erlingsdóttir, Guðbjartur Ísak Ásgeirsson og Haukur Jónsson. 

Markaðsnefnd (Skemmtinefnd) 

Daði Janusson, Bjarni Þór Gunnlaugsson og Ólafur Þór Ágústsson  

Öldunganefnd 

Hörður Hinrik Arnarsson og Anna Snædís Sigmarsdóttir 

 Öldunganefnd 67+ 

Már Sveinbjörnsson, Lucinda Grímsdóttir, Guðmundur Friðrik Sigurðsson, Björk Ingvarsdóttir, Ágúst Húbertsson og  

Aganefnd 

Hálfdan Þór Karlsson. 

Orðunefnd 

Guðmundur Friðrik Sigurðsson, Guðlaugur Gíslason og Ágúst Húbertsson. 

Kvennanefnd 

Matthildur Helgadóttir formaður, Sveinbjörg Bergsdóttir gjaldkeri, Elín Soffía Harðardóttir, Eva Harpa Loftsdóttir, Nína Edvardsóttir og Sigrún Einarsdóttir 

Laganefnd 

Karl Ó Karlsson og Jóhann Níelsson. 

Foreldraráð 

Ægir Örn SigurgeirssonRut Sigurðsdóttir
Heiður Björt FriðbjörnsdóttirFriðleifur FriðleifssonVeigur SveinssonÁsgeir Örvar StefánssonKarl Ómar Karlsson