Nýliðna helgi var haldið Íslandsmót í Holukeppni Unglinga hjá GKG og Áskorendamót í Setbergi. Keilir eignaðist tvo Íslandsmeistara auk þess að vinna til fjölda verðlauna. Þáttakendur á mótum helgarinnar voru samtals 227 þar af 42 frá Keili.
Eftirtaldir komust á verðlaunapall:
Íslandsmót í Holukeppni
17-18 ára stelpur                      1. sæti      Anna Sólveig Snorradóttir
3. sæti      Bryndís María Ragnarsdóttir
15-16 ára drengir                      1. sæti      Gísli Sveinbergsson
3. sæti       Birgir Björn Magnússon
15-16 ára stúlkur                      2.sæti       Þóra Krístín Ragnarsdóttir
3. sæti      Sigurlaug Rún Jónsdóttir
14 ára og yngri telpur 3.sæti Hekla Sóley Arnarsdóttir
Áskorendamót
17-18 ára strákar                       1.sæti       Þorsteinn Erik Geirsson
2.sæti       Guðlaugur Bjarki Lúðvíksson
15-16 ára strákar 1. sæti Sverrir Kristinsson
