Páskapúttmót úrslit

2016-03-16T14:52:27+00:0016.03.2016|

Sunnudaginn 13. mars var haldið páskapúttmót til styrktar afreks- og barna- og unglingastarfi klúbbsins. Veitt voru verðlaun fyrir fæst pútt í karla- og kvennaflokki. Leiknir voru tveir hringir og síðan var lægra skor valið. Úrslit urðu þannig: Kvennaflokkur 1. Jóhanna Lúðvíksdóttir 30 pútt 2. Valgerður Bjarnadóttir 32 pútt 3. Heiðrún Jóhannsdóttir 32 pútt Karlaflokkur 1. Sigurður [...]

Páskapúttmót til styrktar afreks og unglingastarfi

2016-03-11T09:08:11+00:0011.03.2016|

Um næstu helgi verður haldið páskapúttmót til styrktar afreks og unglingastarfi Keilis, nánar tiltekið næsta sunnudag, 13 mars, í Hraunkoti frá 12-17. Spilaðir verða 2 hringir og sá betri telur.
Glæsileg verðlaun í báðum flokkum, keppt verður sumsé í karla og kvennaflokki
. Mótsgjald aðeins 1500.-kr
. 1 sæti í karla og kvennaflokki, 
Dúnvesti frá 66North, risapáskaegg frá Nóa [...]

Skötuveisla á þorlák

2015-12-15T15:34:29+00:0015.12.2015|

Hin árlega skötuveisla verður haldin í golfskála Keilis 23.des 2015 til styrktar unglinga- og afreksstarfi. Boðið verður upp á hádegismat í tveimur hópum kl.11:30 og kl.12:30. Vinsamlegast takið fram við bókun hvora tímasetninguna er óskað eftir. Á boðstólnum er kæst skata fyrir byrjendur og lengra komna, saltfiskur og allt sem þarf til að koma þér í [...]

Vetraræfingar hefjast 2. nóvember 2015.

2015-10-27T10:53:37+00:0027.10.2015|

Sjá æfingatíma á heimasíðu http://keilirar2018.wpengine.com/innra-starf/unglingastarf/.  Hóparnir eru aldursskiptir eins og sést á töflunni. Skráning hefst  þriðjudaginn 27. október. Aðstandandi þarf að skrá iðkanda hjá Keili í gegnum http://www.hafnarfjordur.is/minar-sidur/. Þaðan er farið inn á síðu Keilis og iðkandi skráður í þann æfingahóp sem við á.  Aðstandandi greiðir einungis mismuninn á niðurgreiðslu Hafnarfjarðarbæjar og æfingagjaldsins. Lykilatriði er að [...]

Go to Top