Guttarnir & Guðrún Brá sigruðu liðakeppninna í ár
Nú í kvöld lauk liðakeppni Hraunkots 2012-2013 með glæstum sigri hjá Guttunum & Guðrún Brá. Byrjað var að spila kl 14:00 í milliriðlum sem endaði þannig að í undanúrslit mættust Guttarnir & Guðrún Brá gegn Golfskólanum og í hinum leiknum The Pros gegn Fógetunum. Guttarnir & Guðrún Brá fóru í bráðabana gegn Golfskólanum og mörðu sigur. [...]