Guttarnir & Guðrún Brá sigruðu liðakeppninna í ár

2013-03-09T22:28:55+00:0009.03.2013|

Nú í kvöld lauk liðakeppni Hraunkots 2012-2013 með glæstum sigri hjá Guttunum & Guðrún Brá. Byrjað var að spila kl 14:00 í milliriðlum sem endaði þannig að í undanúrslit mættust Guttarnir & Guðrún Brá gegn Golfskólanum og í hinum leiknum The Pros gegn Fógetunum. Guttarnir & Guðrún Brá fóru í bráðabana gegn Golfskólanum og mörðu sigur. [...]

Daniel Harley vallarstjóri ársins

2013-03-04T19:44:40+00:0004.03.2013|

Síðastliðinn laugardag stóðu Samtök íþrótta og golfvallastarfsmanna (SÍGÍ) fyrir ráðstefnu um uppbyggingu og viðhald golf og knattspyrnuvalla. Samhliða ráðstefnunni héldu samtökin aðalfund sinn og þar var bryddað upp á þeirri nýjung að velja vallarstjóra ársins, bæði fyrir golfvelli sem og knattspyrnuvelli. Til þess að aðstoða okkar við valið á vallarstjóra ársins leituðum við til aðila innan [...]

Go to Top