Risa púttmót Hraunkots 2013

2013-03-24T15:15:27+00:0024.03.2013|

Risapúttmót Hraunkots 2013 Um páskan verður haldið púttmót í Hraunkoti.Verðlaun eru óvenju glæsileg , allt frá golfkúlum uppí utanlandsferð. Fyrikomulag  verður þannig að föstudag,laugardag,sunnudag og mánudag geta allir komið og tekið þátt,spilað tvo hringi ,þar sem betri hringurinn telur . Hver og einn getur keypt eins marga hringi og hann vill.Heitt á könnunni. Aukaverðlaun fyrir flesta [...]

Viltu verða golfdómari

2013-03-23T13:09:35+00:0023.03.2013|

Ágætu félagar Meðfylgjandi eru upplýsingar um golfdómara námskeið sem fram fara í apríl. Vinsamlega auglýsið þau í klúbbunum og komið á framfæri þar sem við á. Mikilvægt er að allir golfklúbbar hafi yfir dómurum að ráða og því nauðsynlegt að efla áhuga félagsmanna á mikilvægi þess að hafa menntaða golfdómara. Héraðsdómaranámskeiðin fara fram með þeim hætti að [...]

Forgjöf á holum

2013-03-18T09:22:33+00:0018.03.2013|

Á flestum skorkortum er dálkur sem sýnir hvernig forgjafarhögg raðast á einstakar holur. Oft heyrist gagnrýni á þessa röð, þar sem kylfingum finnst hún endurspegla illa hvaða holur eru erfiðastar á vellinum. Í þessari gagnrýni felst ákveðinn misskilningur, því þótt erfiðar holur séu oft á tíðum framarlega í forgjafarröðinni er það alls ekki eina atriðið sem [...]

Reglukvöld fyrir Keilisfélaga

2013-03-15T08:51:53+00:0015.03.2013|

Eins og sl. vor þá ætlar Golfklúbburinn Keilir að bjóða upp á fræðslu um golfreglur fyrir meðlimi sína. Námskeið verða haldin fimmtudaginn 4. apríl fyrir almenna félaga og kvennakvöld miðvikudaginn 10. apríl í Hraunkoti, sal á efri hæð og hefst kl. 20:00. Kennari er golfdómarinn Hörður Geirsson. Félagsmenn eru hvattir til að mæta á þetta námskeið [...]

Go to Top