Risa púttmót Hraunkots 2013
Risapúttmót Hraunkots 2013 Um páskan verður haldið púttmót í Hraunkoti.Verðlaun eru óvenju glæsileg , allt frá golfkúlum uppí utanlandsferð. Fyrikomulag verður þannig að föstudag,laugardag,sunnudag og mánudag geta allir komið og tekið þátt,spilað tvo hringi ,þar sem betri hringurinn telur . Hver og einn getur keypt eins marga hringi og hann vill.Heitt á könnunni. Aukaverðlaun fyrir flesta [...]