Sumaropnun Hraunkots
Nú styttist og vorið og æfingasvæðið er komið í sumarstuð. Ekki er búið að opna vipp og púttsvæðið og viljum við biðja kylfinga að virða það. Við munum tilkynna opnun á þessu svæðið hér á heimasíðu Keilis. Við minnum á að gamla skýlið er alltaf opið og tekur við boltakortum og einnig peningum allan sólarhringinn. Sumaropnunartími [...]