Sumaropnun Hraunkots

2013-04-02T11:11:40+00:0002.04.2013|

Nú styttist og vorið og æfingasvæðið er komið í sumarstuð. Ekki er búið að opna vipp og púttsvæðið og viljum við biðja kylfinga að virða það. Við munum tilkynna opnun á þessu svæðið hér á heimasíðu Keilis. Við minnum á að gamla skýlið er alltaf opið og tekur við boltakortum og einnig peningum allan sólarhringinn. Sumaropnunartími [...]

Glæsilegu páskamóti Hraunkots lokið

2013-04-01T22:41:21+00:0001.04.2013|

Núna í kvöld lauk einu glæsilegasta púttmóti sem Hraunkot hefur staðið að. Um 150 manns tóku þátt og spiluðu um 450 hringi. Mikill stemming var í kotinu alla helgina og spiluðu sumir oftar en einu sinni til að reyna slá besta hring sem var 23 högg. Starfsfólk Hraunkots voru í páskastuði alla helgina og mörg börn [...]

Páskamótið hafið í Hraunkoti

2013-03-29T12:57:17+00:0029.03.2013|

Eitt glæsilegasta púttmót landsins hófst í Hraunkoti í morgun. Það er ekki oft sem að svona glæsilegir vinningar eru í púttmóti hér á landi. Meðal annars er utanlandsferð með Icelandair og sérsmíðaður pútter frá Wishion Golf og einnig er fjölda veglegra aukavinninga í boði. Við viljum fá sem flesta til að reyna sig og bjóðum við [...]

Go to Top