Masterinn í beinni í skálanum

2013-04-11T14:16:43+00:0011.04.2013|

Nú er fyrsta risamótið að byrja í atvinnumannagolfinu og er hér að sjálfsögðu verið að ræða um Mastersmótið. Masterinn byrjar nú í kvöld fimmtudag og verður mótið sýnt í beinni útsendingu í golfskálanum alla dagana. Á fimmtudag og föstudag opnar húsið klukkan 19:00 enn um helgina verður sýnt frá klukkan 18:00. Við hvetjum alla félagsmenn til [...]

Framkvæmdir hafnar við nýja 13. holu.

2013-04-07T03:31:25+00:0007.04.2013|

Fimmtudaginn 4. Apríl hófst vinna við mótun á nýju 13. holunni.  Holan mun liggja syðst á umráðasvæði golfklúbbsins Keilis á Hvaleyri.  Brautin mun liggja meðfram Miklaholti, frá vestri til austurs, að bátaskýlum við Hvaleyrarlón. Holan á að vera stutt par 4 hola, sem á að leyfa högglengri kylfingum að taka áhættu, og leika á flöt í [...]

Vorið að koma… eða hvað?

2013-04-06T12:40:58+00:0006.04.2013|

Eins og kylfingar hafa tekið eftir, þá hefur viðrað vel undanfarna daga og ekki laust við að mönnum sé farið að kitla í fingurna að komast út á völl.  Veðurspáin fyrir næstu viku er þó ekki mjög góð, en búist er við miklu frosti, allt niður í -8 gráður.  Slíkt frost getur seinkað miklu fyrir okkur.  [...]

Masters vortilboð

2013-04-04T21:54:23+00:0004.04.2013|

MASTERS VORTILBOÐ FRÍR KASSI AF PRO V1/x OG FRÍ SÉRMERKING. Kaupir 3 doz af annaðhvort Pro V1 eða Pro V1x (má ekki blanda) og færð það fjórða frítt með. Allir boltar merktir og allir boltar merktir eins. 17 stafir per línu. Hámark 3 línur. Ein leturgerð í boði, bara HÁSTAFIR. Íslenskir stafir í boði. Rautt eða [...]

Go to Top