Hvaleyrarvöllur endurmetinn af vallarmatsnefnd

2013-06-11T14:39:15+00:0011.06.2013|

Það verður spennandi að sjá hvernig Hvaleyrarvöllur fer útúr endurmati á vallarmati enn vallarmatsnefnd GSÍ hefur ákveðið að skoða Hvaleyrarvöll nú um mánaðarmótin Júní/Júlí. Það hefur verið mat margra að völlurinn okkar sé rangt metin sérstaklega þegar litið er til margra nágrannavalla okkar. Nýja matið verður vonandi komið í notkun í Meistaramóti Keilis sem hefst aðra [...]

Axel hafnaði í 12. sæti í St. Andrews

2013-06-10T14:49:10+00:0010.06.2013|

Axel Bóasson úr Keili lauk keppni í 12. sæti á St. Andrews Links Trophy mótinu sem lauk í gær í St. Andrews, Skotlandi. Axel lék hringina fjóra í mótinu á samtals einu höggi yfir pari. Hann lék lokahringinn á 73 höggum eða einu höggi yfir pari. Alls voru leiknar 36 holur í gær og þær lék [...]

Anna Sólveig sigraði í Eyjum

2013-06-09T18:43:44+00:0009.06.2013|

Hin unga og efnilega Keiliskona Anna Sólveig Snorradóttir sigraði eftir dramatíska baráttu við stöllu sína úr Keili Signý Arnórsdóttir. Anna lék hringina þrjá á 223 höggum einu höggi betri enn Signý. Frábær árangur hjá Keilisstelpunum í fyrstu tveimur stigamótunum og greinilegt að þær ætla sér stóra hluti í sumar. Í karlaflokki var bestur Keilismanna gamla brýnið [...]

Styrktu Keili og fáðu ódýrara bensín

2013-06-05T11:34:38+00:0005.06.2013|

Keilir mun bjóða uppá bensínlykla í samstarfi við Skeljung, með lyklinum fæst allt uppí 10 krónu afsláttur af lítranum og styrkurinn til Keilis er 1 kr. af hverjum seldum lítra (í gegnum GK). Veldu Þína stöð á þjónustuvef Orkunnar og fáðu þar 8 kr. í afslátt. Í Afsláttarþrepi Orkunnar fá lyklahafar aukinn afslátt á Orkustöðvum með [...]

Go to Top