Allir á völlinn!

2013-08-17T11:39:13+00:0017.08.2013|

Nú stendur yfir hin árlega sveitakeppni GSÍ. Sveitakeppnin er fyrir þá sem ekki vita liðakeppni milli Golfklúbba landsins. Keppnin fer fram í skemmtilegasta formi golfsins, holukeppni, ekki ósvipað því sem við sjáum í hinum alþekkta Ryder. Fyrir hönd okkar Keilis manna keppa okkar bestu kylfingar: Hvaleyri – Sveitakeppni karla Axel Bóasson, Rúnar Arnórsson, Björgvin Sigurbergsson, Benedikt [...]

Búið að velja sveitir Öldunga

2013-08-13T20:49:17+00:0013.08.2013|

Þá eru liðstjórar kvenna og karla í öldungasveitum Keilis búnir að velja sveitirnar sem keppa á Akureyri um þar næstu helgi. Að sjálfsögðu eru Keilissveitirnar feykisterkar einsog vannt er með keppnislið á vegum Keilis. Við óskum sveitunum góðs gengis á Akureyri og vonandi koma þau með dollurnar heim í safnið. En Sveitirnar eru svona skipaðar: Karlasveitin: [...]

Búið að velja A sveitir karla og kvenna

2013-07-30T14:46:59+00:0030.07.2013|

Nú styttist í Sveitakeppni GSÍ, enn þær fara fram dagna 16-18 ágúst. Karlasveitin leikur á heimavelli hér á Hvaleyrinni og konurnar sækja Suðurnesjakonur heim í þetta skiptið. Einsog við er að búast eru sveitir Keilis geysisterkar bæði í kvenna og karlaflokki og hefur valið verið erfitt hjá kennurum Keilis í ár. Enn sveitirnar skipa eftirtaldnir kylfingar: [...]

Íslandsmót í Golfi dagur 3

2013-07-26T23:59:53+00:0026.07.2013|

Nú þegar 2 dagar eru að baki í Íslandsmótinu í Golfi er ljóst hverjir komust í gegnum niðurskurðinn. Við Keilis menn eigum þar glæsilega fulltrúa, Guðrún Brá leiðir í kvennaflokki, Anna Sólveig er eins og stendur í 6. Sæti. Axel Bóasson er sem stendur í 3-5 sæti og Rúnar í 6-8.sæti. Keilis menn sem komust í [...]

Go to Top