Opið kvennamót Securitas/Úr&Gull

2013-09-20T10:30:22+00:0020.09.2013|

Laugardaginn 21. september verður haldið opið kvennamót Securitas í samstarfi við Úr & Gull hjá Golfklúbbnum Keili. Vegna veðurs var þessu móti frestað þann 7. september. Keppnisfyrirkomulag er höggleikur og punktakeppni með forgjöf. Veitt verða verðlaun fyrir efsta sæti í höggleik og sæti 1-5 í punktakeppni. Nándarverðlaun verða á 4. 6. og 10. holu. Allir keppendur [...]

Golfkennarar láta af störfum

2013-09-13T10:58:45+00:0013.09.2013|

Sigurpáll Geir Sveinsson og Jóhann Hjaltasson golfkennarar Keilis, hafa óskað eftir því við stjórn Keilis að láta af störfum til að takast á við ný verkefni. Stjórnin hefur orðið við þeirri  ósk. Sigurpáll  hefur starfað hjá Keili síðastliðin fjögur ár og Jóhann síðustu þrjú ár og eru þeim þökkuð góð störf. Stjórn Keilis óskar þeim velfarnaðar [...]

Securitas opið kvennamót FRESTAÐ

2013-09-06T16:31:33+00:0006.09.2013|

Mótsnefnd Golfklúbbsins Keilis hefur tekið ákvörðun um að fresta Securitas opnu kvennamóti í samstarfi við Úr og Gull sem vera átti Laugardaginn 07. sept. Veðurspáin er mjög slæm og var ákveðið að fresta mótinu til 21. september. Vonandi verða veðurguðirnir góðir við okkur eftir 2 vikur og mótið verði hið glæsilegasta þá. Nánari upplýsingar koma svo [...]

3 Keilispiltar í landsliðsverkefni

2013-08-27T12:49:23+00:0027.08.2013|

Úlfar Jónsson landsliðþjálfari hefur valið sex kylfinga sem keppa fyrir Íslands hönd í Undankeppni Evópumóts pilta 18 ára og yngri sem fram fer Skalica Golf Club í Slóvakíu, dagana 19.-21. september. Undankeppnin eða European Boys´Challenge Trophy, eins og keppnin heitir, er fyrir þær þjóðir sem ekki náðu að tryggja sér þátttökurétt á Ervópumóti pilta 18 ára [...]

Go to Top