Nýtt vallarmat á Hvaleyrarvöll

2013-10-01T14:28:19+00:0001.10.2013|

Þá er loksins komið að því eftir dágóða bið. Enn við fluttum fréttir að því hér fyrr í sumar að nýtt vallarmat væri á leiðinni á Hvaleyrarvöll. Nú 9 vikum seinna er matið komið í hús. Það er skemmst frá því að segja að matið leiðréttist nokkuð nú við endurskoðunina. Á gulum teigum hækkar course rate-ið [...]

Vetraropnun Hraunkots

2013-09-30T15:31:42+00:0030.09.2013|

Við viljum vekja athygli kylfinga á að nú er að taka gildi nýr opnunartími í Hraunkoti. Vetraropnunartími Hraunkots : (byrjar 1. október) Nýja æfingaskýlið er opið frá kl.10:00 en afgreiðslan og inniaðstaðan er opin samkvæmt eftirfarandi upplýsingum. Alltaf er opið í gamla skýlinu og tekur boltavélin við boltakortum og mynt. Mánudaga til fimmtudags 12:00-22:00 Föstudaga 12:00-19:00 [...]

Stenson & Garcia sigra styrktarmótið

2013-09-28T20:56:05+00:0028.09.2013|

Í dag var haldið opið styrktarmót fyrir Evrópuliðs Keilis 2013. Spilað var með Texas Scramble fyrirkomulagi, tveir saman. Mikill áhugi reyndist fyrir mótinu og var kjaftfullt í mótið. Um 180 kylfingar mættu og var ræst út frá 08:00 - 15:00. Síðustu liðin rétt náðu að koma inní skála fyrir myrkur og var verðlaunaafhending kl 20:00. Golfklúbburinn [...]

Opið styrktarmót

2013-09-25T10:00:15+00:0025.09.2013|

  Opið styrktarmót verður haldið á Hvaleyarvelli laugardaginn 28. september fyrir karlasveit Keilis sem keppir í Evrópukeppni félagsliða 24.-26. október nk. Spilað verður með Texas scramble keppnisfyrirkomulagi, tveir í liði. Veitt verða glæsileg verðlaun fyrir tíu efstu sætin og einnig verða nándarverðlaun á öllum par 3. brautum. Ræst er út frá kl. 08:00 og er skráning [...]

Go to Top