Nýtt kynningarmyndband um Hvaleyrarvöll

2013-10-29T15:34:32+00:0029.10.2013|

Til að auka upplýsingar til erlenda ferðamanna sem hyggja á golf á Hvaleyrarvelli hefur verið framleitt stutt myndband sem er ætlað að kynna erlendum gestum fyrir þessum einstaka hraun og strandarvelli.  Í myndbandinu má sjá stutt viðtal sem tekið var við Justin Rose er hann lék Hvaleyrarvöll og fer hann fögrum orðum um umhverfið og andstæður [...]

Lokun golfvalla Keilis

2013-10-23T09:43:31+00:0023.10.2013|

Nú fer að líða að lokun golfvalla Keilis inn á sumarflatir. Frá og með deginum í dag, 23. október loka fyrri 9 holurnar (Hraunið) þetta árið og búast má við að seinni 9 holurnar verði færðar inn á vetrarflatir og teiga á næstu dögum. Sveinskotsvöllur verður opinn inn á sumarflatir eitthvað áfram. Völlurinn opnaði eftir erfitt [...]

Lokamót ársins…

2013-10-09T10:48:37+00:0009.10.2013|

Ákveðið hefur verið að halda eitt styrktarmót í viðbót fyrir sveit Keilis sem heldur á Evrópumót klúbbliða í Portúgal í lok mánaðarins og mun þetta mót marka lok keppnishalds á Hvaleyrarvelli í ár. Síðasta mót gekk frábærlega og komust færri að enn vildu, veðurspáin fyrir sunnudaginn er hreint út sagt glæsileg engin vindur og um 10 [...]

Björgvin snýr aftur til starfa

2013-10-07T15:02:23+00:0007.10.2013|

Björgvin Sigurbergsson fjórfaldur Íslandsmeistari í golfi fyrir Keili hefur verið ráðinn yfirgolfkennari/Íþróttastjóri Keilis. Björgvin snýr aftur til starfa fyrir klúbbinn eftir að hafa tekið sér ársleyfi frá störfum. Það er mikill fengur í reynslubolta einsog Björgvini sem þekkir alla innviði klúbbsins og það starf sem hann stendur fyrir. Samningurinn gildir til loka 2016 og mun Björgvin [...]

Go to Top