Golfskálinn brennur

2013-11-20T20:49:53+00:0020.11.2013|

Á vefsíðunni gaflari.is er búið að setja inn klippt myndband frá því er Vesturkot, gamla klúbbhús keilismanna var brennt enn það var í árslok 1992. Hér má sjá myndbandið. Hér fyrir neðan má sjá teksta Halldórs Árna sem hann setti inná síðuna í því tilefni. Á myndbandinu má sjá gamla, uppkomandi og fráfallna Keilismenn og þá [...]

Kylfusveinn frá St. Andrews er væntanlegur til landsins.

2013-11-20T14:11:33+00:0020.11.2013|

Oliver Horovitz er rithöfundur, kvikmyndagerðarmaður og kylfusveinn á „Old Course“ í St. Andrews í Skotlandi.  Oliver er væntanlegur til landsins og mun halda kynningu á bók sinni, „An American Caddie in St. Andrews“ í Víkingasal 4, á Icelandair Hotel Reykjavík Natura,  þriðjudaginn 26. nóvember  kl. 20:00.  Aðgangur er ókeypis. Auk þess að gefa út bókina „An [...]

Ágætu Keilisfélagar

2013-11-15T00:54:31+00:0015.11.2013|

Á næsta aðalfundi Golfklúbbsins Keilis mun ég bjóða mig fram til formanns. Ég hef setið í stjórn Golfklúbbsins síðan 9. des. 2008, á þeim tíma hef ég setið í íþróttanefnd ásamt því að sinna hlutverki íþróttastjóra. Kona mín er Helga Laufey Guðmundsdóttir, saman eigum við 4 börn. Ég útskrifaðist með stúdentspróf frá Flensborg árið 1989. Síðan [...]

Formaðurinn hættir

2013-11-06T10:29:58+00:0006.11.2013|

Eftir 10 ára starf sem formaður Keilis þá hef ég tekið þá ákvörðun um að bjóða mig ekki áfram sem formaður Keilis. Á aðalfundi Keilis í desember mun því nýr formaður hljóta kosningu hjá Keilisfélögum. Þetta hefur verið frábær tími í þessu starfi þar sem ég hef unnið með frábæru fólki og umgengist skemmtilega félaga í [...]

Go to Top