Arnar Atlason nýr formaður Keilis

2013-12-10T14:20:49+00:0010.12.2013|

83 félagar mættu á aðalfund Keilis sem haldin var í gærkvöldi í golfskálanum. Már Sveinbjörnsson stýrði fundinum af röggsemi, helstu rekstrarniðurstöður voru: Félögum fækkaði á milli ára um 3. Hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði var 27.3 m.kr og hagnaður ársins nam 12.6 m.kr. Smellið hér til að sjá ársskýrslu og reikninga stjórnar fyrir árið 2013 Bergsteinn [...]

Gott báðum megin og allt í kring

2013-12-08T16:49:29+00:0008.12.2013|

Kæru Keilisfélagar. Mig langar að bjóða ykkur mína starfskrafta sem fulltrúi í stjórn Keilis, en kosnir verða 3 nýjir meðlimir í stjórn Golfklúbbsins á næsta aðalfundi. Golf spilar stórt hlutverk í minni fjölskyldu. Ég byrjaði að spila golf árið 1994 í Danmörku, en konan mín Björk Svarfdal Hauksdóttir og sonur okkar Alexander hafa notið þess að [...]

Aðalfundur Golfklúbbsins Keilis

2013-12-06T21:17:46+00:0006.12.2013|

Aðalfundur Keilis verður haldinn á mánudaginn 9. desember n.k. í golfskála Keilis. Fundurinn hefst stundvíslega klukkan. 19:30 Dagskrá: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykkis Stjórnarkosning Kosning endurskoðanda Kosning fulltrúa og varafulltrúa í samtök, sem Keilir er aðili að Lögð fram fjárhagsáætlun fyrir starfsárið 2014 Önnur mál Stjórn Golfklúbbsins Keilis  

Go to Top