Er viðhorfskönnun að virka?

2014-03-15T20:30:50+00:0015.03.2014|

Einsog félagsmenn þekkja þá fer fram viðhorfskönnun á meðal félaga Keilis á hverju hausti. Í gegnum hana berast margar tillögur sem starfsfólk Keilis fer yfir og metur hvernig best er að bregðast við þeim ábendingum. Nú hefur Bjarni vallarstjóri skoðað þá algengustu punkta sem komu fram í könnun haustsins með starfsfólki sínu. Hér eftir er stuttur [...]

Sunnudagspúttmót

2014-03-14T16:02:43+00:0014.03.2014|

Nú er komið að vinsælu sunnudagspúttmótunum í Hraunkoti og í þetta sinn í  samstarfi við FootJoy. Fyrsta mótið fer fram n.k sunnudag frá klukkan 13:00-18:00. Glæsileg verðlaun frá FootJoy fyrir fjögur efstu sætin í hverju móti og önnur frá Hraunkoti í 5-6 og 20. sæti. Mótsdagarnir verða 4 næstu sunnudagar og kostar einungis 500 krónur að [...]

FJÖLSKYLDUFJÖR

2014-02-24T14:41:30+00:0024.02.2014|

Má bjóða ykkur á golfskemmtun við allra hæfi, þiggja veitingar og styrkja ungt íþróttafólk í leiðinni? Laugardaginn 1. mars kl. 14-17 halda ungu kylfingarnir í Keili Fjölskyldufjör í Hraunkoti, Steinholti 1 í Hafnarfirði. Hraunkot er staðsett þar sem Sædýrasafnið var áður starfrækt. Gamla hvalalaugin úr Sædýrasafninu gegnir nú nýju hlutverki. Þar rekur Golfklúbburinn Keilir eina bestu [...]

Keilir auglýsir starf vélvirkja

2014-02-17T15:31:37+00:0017.02.2014|

Golfklúbburinn Keilir í Hafnarfirði óskar eftir að ráða öflugan aðila í starf vélvirkja. Vélvirki ber ábyrgð á fyrirbyggjandi viðhaldi og viðgerðum á vélaflota klúbbsins. Um framtíðar starf er að ræða fyrir réttan aðila. Golfklúbburinn Keilir er einn stærsti golfklúbbur landsins. 4 heilsársstarfsmenn vinna við viðhald vallarins í viðbót við 16 sumarstarfsmenn. Golfvöllurinn er þekktur fyrir góða [...]

Go to Top