Kæru Félagsmenn

2014-04-11T16:11:11+00:0011.04.2014|

Stjórn Golfklúbbsins Keilis barst á dögunum meðfylgjandi bréf frá stjórn Golfsambands Íslands vegna framkvæmdar, laga og reglugerða, tengdum sveitakeppnum. Golfsambandið sá ástæðu til að fara yfir þessi mál vegna sveitakeppni kvenna síðast liðið sumar. Stjórn þess hefur í vetur ásamt dómaranefnd  farið yfir reglugerðir og framkvæmd mótsins. Stjórn Golfklúbbsins Keilis vill þakka fyrir þessa vinnu og [...]

Vallarstarfsmenn á Facebook

2014-04-10T20:14:02+00:0010.04.2014|

Þá má með sanni segja að allir séu komnir á Facebook og ekki sitja vallarstarfsmenn Keilis þar eftir. Þeir hafa sett upp skemmtilega síðu þar sem fylgjast má með hinum ýmsu hlutum sem koma á daginn hjá þeim við daglegt viðhald golfvallarins. Í nýjustu færslu sinni kynna þeir nýja meðlimi í starfsliðinu. Þeir sem vilja fylgjast [...]

Úrslit úr sunnudagsmóti FJ

2014-04-07T09:01:46+00:0007.04.2014|

Þá er púttmótaröð FootJoy og Hraunkots lokið. Síðasta mótið var sunnudaginn 06. apríl og gekk að sjálfsögðu vel. 30 sprækir púttarar mættu og freistuðust til að næla sér í verðlaun frá FootJoy og Hraunkoti. Það voru haldinn 4. mót og er stefnan sett á að gera eins á næsta ári, enda gekk þetta mjög vel og [...]

Keilir býður framhaldsskólanemum á æfingasvæðið

2014-04-03T14:30:34+00:0003.04.2014|

  Golfklúbburinn Keilir hefur ákveðið að bjóða framhaldsskólanemum sem eru í verkfalli að koma á æfingasvæði Keilis á meðan verkfalli stendur. Með þessu vill Keilir sýna samfélagslega ábyrgð og styðja þolendur verkfalls. Nemendur geta komið virka daga á milli 09:00 - 12:00 í afgreiðslu Hraunkots og nýtt sér æfingasvæði Keilis. Hver nemandi getur fengið 1 token [...]

Go to Top