Forgjöf á holum

2014-05-10T23:32:55+00:0010.05.2014|

Á flestum skorkortum er dálkur sem sýnir hvernig forgjafarhögg raðast á einstakar holur. Oft heyrist gagnrýni á þessa röð, þar sem kylfingum finnst hún endurspegla illa hvaða holur eru erfiðastar á vellinum. Í þessari gagnrýni felst ákveðinn misskilningur, því þótt erfiðar holur séu oft á tíðum framarlega í forgjafarröðinni er það alls ekki eina atriðið sem [...]

Yfirsáning í hraunið

2014-05-07T09:47:29+00:0007.05.2014|

Í dag (miðvikudaginn 7. maí) er verið að yfirsá í flatirnar í hrauninu.  Þetta getur valdið einhverri truflun fyrir kylfinga, en við reynum okkar besta til að halda fólki ánægðu. Þeir sem leikið hafa völlinn í ár hafa tekið eftir því að önnur flötin er frekar illa farin.  Við munum yfirsá í hana í dag og [...]

Tilboð á Sveinskotsvöll

2014-05-05T22:16:14+00:0005.05.2014|

Fram til 20. maí verður frábært tilboð að gerast félagi á Sveinskotsvelli, Sveinskotsvöllur er glæsilegur níu holu völlur sem henntar byrjendum sem lengra komnum, til að gerast aðili að Hvaleyrarvelli sem er aðalklúbbsaðild að Keilir þurfa kylfingar að vera komnir með 34 í forgjöf og er því sérstaklega tilvalið fyrir byrjendur að byrja golfið á Sveinskotsvelli. [...]

Ræst er út á 10. teig allan maí

2014-05-04T19:43:25+00:0004.05.2014|

Nú er búið að opna Hvaleyrarvöll fyrir sumar golf. Í maí munum við ræsa út frá 10. teig, þetta á einungis við um daglegt golf. Í opnum mótum verður ræst út frá 1. teig. Við minnum alla kylfinga á að ganga vel um völlinn, leggja torfusnepla aftur í förin og laga "ÖLL BOLTAFÖR". Góða skemmtun á [...]

Go to Top