Hver leikur á móti hverjum……. Í Bikarnum

2018-06-04T14:31:58+00:0004.06.2018|

Undankeppnin í Bikarnum var haldin 30. maí síðastliðinn og var partur af Innanfélagsmóti, nú er búið að raða upp fyrstu leikjunum. Frestur til að ljúka fyrstu umferðinni er til 1. júlí og eru það 16 kylfingar sem komust áfram. Til að komast í samband við mótherja sinn er bent á ja.is eða hafa samband við skrifstofu [...]

Úrslit úr Opna PING Öldungamótinu

2018-06-04T13:46:46+00:0004.06.2018|

Opna PING Öldungamótið fór fram á Hvaleyrinni síðastliðinn sunnudag alls luku 159 kylfingar leik í flottum veðuraðstæðum og golfvöllurinn til fyrirmyndar. Mótið er hluti af Öldungamótaröðinni og er til viðmiðunar til vals á landsliðum LEK árið 2019. Hér að neðan má sjá úrslitin úr mótinu ásamt verðlaunum og óskum við verðlaunahöfum til hamingju. Besta skor karla [...]

Hægt að prófa Cobra kylfur í dag í Hraunkoti

2018-06-02T09:35:21+00:0002.06.2018|

Laugardaginn 2. júní verður Golfskálinn í samstarfi við Cobra með demó dag í Hraunkoti. Golfskálinn er að fá í heimsókn sérfræðing, Joakim Carlsson, frá Cobra í Svíþjóð til að annast mælingar og kynningu á Cobra kylfum næstu helgi. Laugardagur 02.júní kl. 11:00 – 16:00 Hraunkort (GK) Sunnudagur 03.júní kl. 11:00 – 16:00 Básar (GR) Þeir sem [...]

Úrslitin úr Innanfélagsmótinu

2018-06-01T09:33:44+00:0001.06.2018|

Fyrsta og eina Innanfélagsmótið í ár fór fram hjá okkur í blíðu á síðasta miðvikudag. Erfiðlega hefur gengið að gera mótið upp á golf.is, en loksins er það komið. Hér að neðan má sjá úrslitin úr mótinu og óskum við verðlaunahöfum til hamingju með árangurinn. Besta skor: Bjarni Sigþór Sigurðsson    69 högg Punktakeppni: sæti Gísli Vagn [...]

Go to Top