16. hola út um helgina
Félagar munu fá að prófa nýju par 3 holuna bakvið 15 teig nú um helgina. 16. holan dettur út við það og munu því kylfingar halda rakleiðis af 15. flöt uppá 17 teig og sleppa 16. holunni.
Félagar munu fá að prófa nýju par 3 holuna bakvið 15 teig nú um helgina. 16. holan dettur út við það og munu því kylfingar halda rakleiðis af 15. flöt uppá 17 teig og sleppa 16. holunni.
Laugardaginn 29. ágúst n.k er Fyrirtækjakeppni Keilis. Þetta mót á sér langa sögu hjá golfklúbbnum Keili og er eitt aðal-fjáröflunarmót okkar hvert ár. Í ár er mótið sérstaklega veglegt, mótið er haldið til styrkar þeim miklu framkvæmdum sem Keilir stendur í þessa dagana. Enn verið er að stækka golfvöllinn og byggja þrjár nýjar holur. Framkvæmd sem [...]
Sveitakeppni unglinga lauk þessa helgina og var keppt víðsvegar um landið. Á Flúðum var keppt í 18 ára og yngri og einnig 15 ára og yngri stúlkna flokkum. Keilir sendi tvær sveitir og stóðu þær sig mjög vel. 18 ára og yngri sveitin okkar stóð sig mjög vel og náði 3. sætinu með sigri á GR. [...]
Í dag vann kvennasveitin okkar sigur í Sveitakeppni eldri kylfinga sem var haldin að Hellishólum um helgina. Helgin gekk vel og endaði með úrslitaleik gegn GR sem vannst í dag (3.5 gegn 1.5). Það er því ljóst að bikar er á leiðinni í golfskálann og við óskum sveitinni okkar til hamingju með glæsilegan árangur. Kvennasveitin er skipuð [...]