Aðalfundur Keilis 2015

2015-12-02T12:00:50+00:0002.12.2015|

Aðalfundur Golfklúbbsins Keilis 2015 verður haldinn fimmtudaginn 10. desember nk. í Golfskála Keilis Fundurinn hefst stundvíslega kl. 19:30 Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara 2. Skýrsla stjórnar 3. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykkis 4. Lagabreytingar – stjórnarkjör (tillögur liggja frammi á skrifstofu viku fyrir fund) 5. Stjórnarkosning 6. Kosning endurskoðanda 7. Kosning fulltrúa og varafulltrúa [...]

Golfhermar opna í Hraunkoti

2015-11-25T11:50:54+00:0025.11.2015|

Einsog flestir félagsmenn vita þá hefur verið unnið að því að setja upp golfherma í Hraunkoti, n.k föstudag verða þeir opnaðir með viðhöfn klukkan 17:00. Öllum félagsmönnum er boðið að koma og skoða þessi tækniundur. Skemmtilegir leikir verða í gangi og allir ættu að geta prófað. Einnig er frá og með deginum í dag hægt að [...]

Vetraræfingar hefjast 2. nóvember 2015.

2015-10-27T10:53:37+00:0027.10.2015|

Sjá æfingatíma á heimasíðu http://keilirar2018.wpengine.com/innra-starf/unglingastarf/.  Hóparnir eru aldursskiptir eins og sést á töflunni. Skráning hefst  þriðjudaginn 27. október. Aðstandandi þarf að skrá iðkanda hjá Keili í gegnum http://www.hafnarfjordur.is/minar-sidur/. Þaðan er farið inn á síðu Keilis og iðkandi skráður í þann æfingahóp sem við á.  Aðstandandi greiðir einungis mismuninn á niðurgreiðslu Hafnarfjarðarbæjar og æfingagjaldsins. Lykilatriði er að [...]

Hvaleyrarvöllur kominn í vetrarbúning

2015-10-23T14:07:46+00:0023.10.2015|

Miðað við veðurspá næstu daga var lítið vit í öðru en að klæða völlinn í vetrarbúninginn. Hraunið er því lokað og Hvaleyrin komin á vetrargrín. Sveinskotsvöllur verður þó opinn áfram svo það er engin afsökun fyrir því að skella sér ekki í kuldagallann og láta sjá sig á vellinu.

Go to Top