Henning Darri í stuði.

2016-07-28T19:35:14+00:0028.07.2016|

Henning Darri er núna að keppa á Global Junior Golf mótaröðinni sem er alþjóðlegt unglingamót og fer fram þessa dagana fram  á Jaðarsvelli á Akureyri. Piltinum líður greinilega vel á Akureyri og heldur áfram glimrandi spilamennsku eftir Íslandsmótið í höggleik. Fyrsta hringinn spilaði hann á 69 höggum (-2) og dag hélt hann áfram og endaði einnig á [...]

Úrslit Epli.is

2016-07-26T13:10:56+00:0026.07.2016|

Laugardaginn 23. júlí fór fram á Hvaleyrarvelli opna epli.is . Glæsilegir vinningar voru í boði frá epli.is og einnig var flott teiggjöf í boði. Að sjálfsögðu var keppt um nándarverðlaun á öllum par 3 brautum vallarins, lengsta teighögg og næstur holu í 2 höggum á 18. flöt. 128 kylfingar skráðu sig til leiks og fengu mjög gott [...]

Glæsilegu Íslandsmóti lokið.

2016-07-24T17:25:53+00:0024.07.2016|

Nú rétt í þessu var glæsilegu Íslandsmóti í höggleik að ljúka. Ólafía Þórunn sigraði með glæsibrag og flotta spilamennsku alla dagana í kvennaflokki.  Valdís Þóra endaði í 2. sæti og Guðrun Brá tryggði sér 3. sætið. Birgir Leifur gerði vel í dag og kláraði mótið á -8 í heildina og dugði það til sigurs. Í öðru [...]

Lokadagur

2016-07-24T11:11:52+00:0024.07.2016|

Síðasti dagurinn á Íslandsmótinu  í höggleik fer fram í dag á Akureyri. Mótið hefur verið frábært og hafa kylfingar sýnt mögnuð tilþrif. Mjög mikil spenna ríkir hér á Akureyri fyrir daginn í dag. Líklegt verður að telja að einhver dramatík muni verða á Jaðarsvelli í dag. Besti kylfingurinn mun sigra þetta mót það er klárt. Stóri Boli er [...]

Go to Top