Úrslit í Texas mótinu í dag

2017-09-30T19:24:49+00:0030.09.2017|

í dag fór fram opið texas Texas mót yfir 90 manns tóku þátt í blíðskaparveðri. Til að fylgjast með úrslitum smellið á tekstann. Þeir sem voru næstir holu voru eftirfarandi og hljóta þeir 10,000 króna úttekt í golfhermum Hraunkots: Næstur holu 4 – Pétur Bjarni 1,4m Næstur holu 6 – Jón Karl Björnsson 2,68m Næstur holu 10 [...]

Bændaglíman í 50 ár

2017-09-20T14:08:55+00:0020.09.2017|

Þá styttist í lokamótið okkar á Hvaleyrarvelli, enn samkvæmt hefð er það Bændaglíman sem háð verður og núna í 50. skiptið. Þáttakendum er skipt í tvö lið og leika þau fyrir hönd bænda sinna. Leikið verður með Texas scramble fyrirkomulagi, fjórir í liði. Er þetta tilvalið keppnisform til að hlægja saman og hafa gaman. Eftir mótið [...]

Mike Hebron til Íslands

2017-09-12T20:42:14+00:0012.09.2017|

Dagana 15.-17. september er PGA, samtök atvinnukylfinga á Íslandi með haustþingið sitt. Að þessu sinni fer það fram í Hraunkotinu. Þar koma saman golfkennarar landsins til að afla sér í endurmenntunar. Mike Hebron PGA sem var útnefndur "Hall of fame teacher árið 2013" kemur til landsins. Hebron er oftast kallaður "kennari golfkennarana" Hann er mikils metinn [...]

Til félagsmanna á Sveinskotsvelli

2017-08-18T14:27:51+00:0018.08.2017|

Kæri Keilisfélagi Ástand Sveinskotsvallar eftir breytingar á Hvaleyrarvelli hefur verið óásættanlegt. Okkur í stjórn Keilis finnst mikilvægt að það komi fram. Ástæður þess eru fyrst og fremst þær miklu breytingar Hvaleyrarvallar sem nú hafa staðið yfir. Hluti framkvæmdaráætlunar vegna breytinganna er breyting og lagfæring Sveinskotsvallar. Óþægindi þau sem félagsmenn Keilis á Sveinskotsvelli hafa orðið fyrir, eru [...]

Go to Top