Starf Vélamanns laust til umsóknar

2017-10-19T09:35:30+00:0019.10.2017|

Golfklúbburinn Keilir í Hafnarfirði óskar eftir að ráða öflugan aðila í starf vélvirkja.  Vélvirki ber ábyrgð á fyrirbyggjandi viðhaldi og viðgerðum á vélaflota klúbbsins.  Um framtíðarstarf er að ræða fyrir réttan aðila.    Golfklúbburinn Keilir er einn stærsti golfklúbbur landsins.  4 heilsársstarfsmenn vinna við viðhald vallarins í viðbót við 13 sumarstarfsmenn.  Golfvöllurinn er þekktur fyrir góða umhirðu [...]

Keilir fagnar heimkomu Axels með móttöku í golfskálanum

2017-10-16T16:02:44+00:0016.10.2017|

Golfklúbburinn Keilir ætlar að halda móttöku þriðjudaginn 17. október þar sem tekið verður á móti atvinnukylfingnum Axel Bóassyni. Íslandsmeistarinn gerði sér lítið fyrir og sigraði í heildarstigakeppninni á Nordic Tour atvinnumótaröðinni sem lauk um s.l. helgi. Er þetta í fyrsta sinn sem íslenskur kylfingur nær slíkum árangri en mótaröðin er í þriðja styrkleikaflokki í Evrópu. Móttakan [...]

Bridgekvöldin byrja n.k miðvikudag klukkan 19:15

2017-10-16T09:27:51+00:0016.10.2017|

Bridgekvöldin vinsælu byrja 18. október undir styrkri stjórn Guðbrands Sigurbergssonar. Við viljum leggja á það mikla áherslu að allir eru velkomnir. Vanir sem óvanir, eina sem þarf að gera er að mæta í golfskálann okkar klukkan 19:15 og gefa sig á tal við Guðbrand.

Axel sigrar á Nordic League 2017

2017-10-14T14:05:00+00:0014.10.2017|

Axel okkar Bóasson var rétt í þessu að sigra á Atvinnumannaröðinni Nordic League 2017. Hann lék flott golf á SGT Tour Final mótinu og hafnaði þar í 1. sæti ásamt öðrum, þegar þetta er skrifað er Axel í bráðabana um fyrsta sætið, meira um það síðar. Þetta er í fyrsta skiptið sem Íslenskur atvinnumaður í golfi sigrar [...]

Go to Top