Félagsskírteini 2012

2012-05-22T11:52:49+00:0022.05.2012|

Félagsmenn athugið að félagsskírteini Keilis fyrir árið 2012 verða tilbúin mánudaginn 23. apríl, og má vitja þeirra á skrifstofu Keilis á mánudag. Opnunartími á skrifstofu verður frá 8-17.  Aðeins þeir sem greitt hafa félagsgjöldin eða samið um greiðslu þeirra fá félagsskírteinin afhent. Félagsmenn í Golfklúbbnum Keili sem hafa hugsað sér að heimsækja vinavelli Keilis á næstunni þurfa [...]

Mótaskrá Keilis 2012

2012-05-21T16:49:26+00:0021.05.2012|

Þá er mótaskrá 2012 tilbúin, unnið er að setja hana inná golf.is þessa dagana. Með að smella á mynd geta félagsmenn fengið hana í læsilegra formi en sú sem mun birtast á golf.is. Eftir viðhorfskönnun sem var gerð í haust á meðal félagsmanna kom í ljós krafa um færri mót og þá sérstaklega á haustin þegar [...]

Opnun yfir páskana

2012-05-21T16:47:50+00:0021.05.2012|

Yfir páskahelgina verður fært inná flatir á Sveinskotsvelli og völlurinn færður uppí fulla lengd. Seinni níu holurnar á Hvaleyrinni verða áfram lokaðar. Enn er talsvert af kylfuförum á seinni níu holunum á Hvaleyrinni eftir síðasta tímabil og hefur því verið ákveðið að hvíla hann lengur til að leyfa sárunum að loka sér. Völlurinn er að koma [...]

Viðkvæmt ástand

2012-05-21T16:41:35+00:0021.05.2012|

Ágætu félagsmenn, mjög viðkvæmt ástand er nú á golfvellinum okkar. Það eru vinsamleg tilmæli til þeirra kylfinga sem eru að ganga um Sveinkotsvöllinn að slá alls ekki af brautum, heldur fara út í brautarkanta (röff) og slá þaðan. Höfum það að leiðarljósi að ganga ávallt vel um völlinn okkar og höfum það hugfast að kylfufar sem [...]

Go to Top