Hvaleyravöllur lokaður til 14:30 8. júní

2012-06-06T07:12:39+00:0006.06.2012|

Vegna boðsmóts Skeljungs verður Hvaleyrarvöllur lokaður þann 8. júní til klukkan 14:30. Frítt verður fyrir Keilisfélaga á Setbergsvöll til klukkan 12:00. Annars minnum við á vinavellina okkar enn þeir eru 7 talsins og bættist Sandgerðsivöllur á þann lista nú á vormánuðum. Annars eru hér helstu upplýsingar um vinavelli Keilis 2012: Árið 2012 hefur verið samið við [...]

Ný vefsíða Keilis í loftið

2012-05-25T16:53:07+00:0025.05.2012|

Velkomin á nýja og glæsilega vefsíðu Golfklúbbsins Keilis! Nú geta félagsmenn sem og aðrir gestir vefsins nálgast á aðgengilegan hátt allar helstu upplýsingar um golfklúbbinn. Á meðal nýjunga má nefna beina tengingu við Veðurstofu Íslands ásamt tengingu við mótaskrá Golfsambandsins. Á forsíðu vefsins má jafnframt sjá opnunartíma Hraunkots og auglýsingar fyrir þá atburði sem eru á [...]

Sumargolfnámskeið Keilis, 6-12 ára börn

2012-05-22T12:14:03+00:0022.05.2012|

Hvert námskeið stendur í 1 eða 2 vikur. Hægt verður að velja um námskeið frá kl. 9:00 - 11:45 eða 12:15 - 15:00. Farið verður yfir alla helstu þætti golfleiksins. Einnig verður farið yfir helstu reglur og golfsiði. Í upphafi hvers dags skiptum við nemendum í fjóra hópa og hver hópur vinnur saman allan daginn. Umsjónarmenn [...]

Breyttar reglur við skráningu á skori

2012-05-22T12:04:27+00:0022.05.2012|

Frá og með 15. maí n.k. mun skráning og reglur fyrir æfingaskor breytast á golf.is. Meðal breytinga : - Meðspilari þarf að staðfesta skor kylfings - Einnig þarf kylfingur að tilkynna fyrir leik að hann ætli að leika til forgjafar. Skráning á æfingaskori:   Þú verður að tilkynna áður en þú hefur leik að þú ætlir [...]

Go to Top