Frítt í Setbergið
Vegna Evrópumóts landsliða verður frítt í Setbergið á morgun fimmtudag og föstudag. Báða daga til klukkan 14:00
Vegna Evrópumóts landsliða verður frítt í Setbergið á morgun fimmtudag og föstudag. Báða daga til klukkan 14:00
Þar sem Keilisvöllurinn er lokaður vegna boðsmóts Mannvits eftir klukkan 13:00 verður frítt á Setbergsvöllinn í dag eftir klukkan 13:00, einnig er frítt fyrir Keilisfélaga til klukkan 14:00 á morgun vegna starfsmannamóts Landsbankans. Einnig minnum við á vinavelli Keilis en þeir eru: Árið 2012 hefur verið samið við sjö golfklúbba um vinavelli, þeir eru: Golfklúbbur Hellu [...]
Einar Haukur Óskarsson spilaði frábærlega í innanfélagsmótinu sem haldið var í gær á 65 höggum og var hann aðeins einu höggi frá vallarmetinu á Hvaleyrarvelli. Sigraði hann örruglega í höggleiknum. Alls léku 139 manns og önnur úrslit urðu: Höggleikur 1 Einar Haukur Óskarsson GK 65 2 Sara Margrét Hinriksdóttir GK 72 3 Þórdís Geirsdóttir GK 73 [...]
Verðskrá Hraunkots hækkar um 10% og tekur breytingin gildi frá og með 6 júní.Um leið gildir að félagsmenn í Keili munu njóta 10% afsláttar af öllum boltakortum í Hraunkoti með áfyllingu á félagsskírteini sín. Fyrrgreind hækkun mun þar með ekki ná til félagsmanna Keilis. Einnig minnum við á góð tilboð á fatnaði og golfskóm í golfverslun [...]