Daniel heldur aftur heim til Skotlands

2012-09-07T10:44:21+00:0007.09.2012|

Vallarstjórinn okkar Daniel Harley hefur ákveðið að flytja með fjölskyldu sína heim til Skotlands, hann er giftur Sif Þórhallsdóttur og eiga þau tvö börn. Daniel sem er skoskur að uppruna og hefur starfað hjá Keili síðan hann útskrifaðist frá Elmwood College árið 2004. Hann hefur verið frábær starfsmaður og hefur sett mikinn svip á Hvaleyrarvöll þau [...]

Framkvæmdir hafnar við 15 brautina

2012-08-16T15:11:10+00:0016.08.2012|

Síðastliðin mánudag hófust framkvæmdir við endurgerð seinni níu holanna á Hvaleyrarvelli. Fyrsta holan sem kláruð verður er 15. holan í nýju skipulagi, um 150 metra par 3 hola yfir víkina, er flötin staðsett beint fyrir aftan núverandi karlateig á 15. holu. Verklok eru áætluð í lok næstu viku, þá verða glompur kláraðar og vökvunarkerfi sett niður. [...]

Búið að velja í sveit eldri kylfinga karla

2012-08-10T10:45:37+00:0010.08.2012|

Þá er Guðjón Sveinsson liðsstjóri eldri kylfinga búinn að velja karlasveitina sem spilar fyrir hönd Keilis í sveitakeppni eldri kylfinga sem fer fram á Flúðum um næstu helgi. Þeir sem skipa sveitina í ár eru eftirtaldnir: Guðjón Sveinsson Tryggvi Þór Tryggvason Ágúst Guðmundsson Jóhann Peter Andersen Sigurður Aðalsteinsson Hinrik Andrés Hansen Magnús Hjörleifsson Axel Alfreðsson Liðstjóri [...]

Sá á fund sem finnur

2012-07-19T13:15:26+00:0019.07.2012|

Sá á fund sem finnur - Skemmtilegur afmælisleikur. Í tilefni að 50 ára afmæli Hótel Sögu hefur hótelið komið fyrir sérmerktum golfboltum á golfvöllum um allt land. Þar á meðal á Hvaleyrarvelli. Ef heppnin er með þér og þú finnur golfbolta frá hótelinu og bíður þín þá frábær vinningur á Hótel Sögu. Það er til mikils [...]

Go to Top