Viðhorfskönnun í fullum gangi

2012-11-12T16:56:53+00:0012.11.2012|

Nú er viðhorfskönnun Keilis fyrir árið 2012 komin á fullt. Við viljum hvetja Keilisfólk til þess að taka þátt í könnuninni og marka þannig stefnu Keilis til framtíðar. Margt gott kom út úr síðustu könnun sem auðveldaði stjórn Keilis að marka stefnuna á síðasta ári. Það sem vekur athygli nú er að af þeim sem svara [...]

Vellirnir komnir í vetrarbúning

2012-10-26T11:18:30+00:0026.10.2012|

Kæru Keilismenn. Í dag hefur sumarflötum og teigum verið lokað á Hvaleyrar- og Sveinskotsvelli og vellirnir færðir í vetrarbúning, a.m.k. fram yfir helgi vegna frosts. Vinsamlegast gangið vel um völlinn og notist við vetrarflatir, færið af brautum og sláið úr karganum. Notkun golfbíla ekki lengur leyfð. Hraunið (fyrri 9 holur Hvaleyrarvallar) hefur verið lokað fyrir veturinn. [...]

Vellirnir opnir

2012-10-24T10:52:11+00:0024.10.2012|

Kæru félagsmenn. Opnað verður í dag inn á teiga og sumarflatir á Hvaleyrinni og Sveinskotsvelli vegna góðviðris. Um leið og veður versnar verður völlurinn færður í vetrarbúning að nýju. Athugið að golfvellir Keilis eru nú einungis opnir Keilisfélögum. Vallarstjóri.

Bridge kvöldin byrja þann 25. október

2012-10-18T09:53:47+00:0018.10.2012|

Þá er komið að vetrarstarf Keilis fari á fullan snúning. Þar hefur fremst í flokki farið hin geysi vinsælu Bridge kvöld sem haldin eru af Guðbrandi Sigurbergssyni. Allir eru velkomnir og best er að félagar pari sig saman fyrir fyrsta kvöld. Svo verður hér seinna í vetur betur auglýst hvernig keppnirnar verða samsettar. Við minnum á [...]

Go to Top