Viðhorfskönnun í fullum gangi
Nú er viðhorfskönnun Keilis fyrir árið 2012 komin á fullt. Við viljum hvetja Keilisfólk til þess að taka þátt í könnuninni og marka þannig stefnu Keilis til framtíðar. Margt gott kom út úr síðustu könnun sem auðveldaði stjórn Keilis að marka stefnuna á síðasta ári. Það sem vekur athygli nú er að af þeim sem svara [...]