Forgjöf á holum
Á flestum skorkortum er dálkur sem sýnir hvernig forgjafarhögg raðast á einstakar holur. Oft heyrist gagnrýni á þessa röð, þar sem kylfingum finnst hún endurspegla illa hvaða holur eru erfiðastar á vellinum. Í þessari gagnrýni felst ákveðinn misskilningur, því þótt erfiðar holur séu oft á tíðum framarlega í forgjafarröðinni er það alls ekki eina atriðið sem [...]