Dómarahornið
Hliðarvatnstorfæra, Regla 26 Öll þekkjum við vatnstorfærurnar, og eitt þar mörgum stundum við boltaleit eða við pælingar hvernig sé best að bera sig að við lausnir. Vatnstorfærur eru annað hvort skilgreindar sem vatnstorfæra (GUL) eða hliðarvatnstorfæra (RAUÐ). Í gulu torfærunum höfum við þrjá valkosti. Fjarlægðarvíti, boltanum leikið aftur þar sem hann lá síðast. (látinn falla eins [...]