16. hola út um helgina
Félagar munu fá að prófa nýju par 3 holuna bakvið 15 teig nú um helgina. 16. holan dettur út við það og munu því kylfingar halda rakleiðis af 15. flöt uppá 17 teig og sleppa 16. holunni.
Félagar munu fá að prófa nýju par 3 holuna bakvið 15 teig nú um helgina. 16. holan dettur út við það og munu því kylfingar halda rakleiðis af 15. flöt uppá 17 teig og sleppa 16. holunni.
Laugardaginn 29. ágúst n.k er Fyrirtækjakeppni Keilis. Þetta mót á sér langa sögu hjá golfklúbbnum Keili og er eitt aðal-fjáröflunarmót okkar hvert ár. Í ár er mótið sérstaklega veglegt, mótið er haldið til styrkar þeim miklu framkvæmdum sem Keilir stendur í þessa dagana. Enn verið er að stækka golfvöllinn og byggja þrjár nýjar holur. Framkvæmd sem [...]
Gísli Sveinbergsson okkar maður úr Keili hefur verið valinn í úrvalslið drengja frá meginlandi Evrópu sem keppir við úrvalslið drengja frá Bretlandi og Írlandi á Royal Dornoch vellinum í Skotlandi. Mótið, sem á sér langa sögu, fer fram 28.-29. ágúst, og er Gísli einn af alls níu leikmönnum sem valdir verða í úrvalsiðið. Eftir því sem [...]
Eftir sigur á golfklúbbi Mosfellsbæjar í undanúrslitum 4-1 er A-sveit kvenna kominn í úrslitaleik í sveitakeppni GSÍ í 1. deild kvenna. Strákarnir léku hörkuspennandi leik við GKG um að komast í úrslitaleik karla, því miður tapaðist undan-úrslitaleikurinn í bráðabana og munu strákarnir leika um 3-4 sætið í þetta skiptið. Við óskum sveitum okkar góðsgengis í verkefnum [...]