About oli

This author has not yet filled in any details.
So far oli has created 239 blog entries.

Breytingar í Meistaramóti Keilis 2016

2016-06-16T17:40:53+00:0016.06.2016|

Stjórn Keilis hefur ákveðið að gera smávægilegar breytingar á fyrirkomulagi Meistaramóts Keilis 2016. Stærstu breytingarnar lúta aðalllega að elstu flokkunum. Enn í stað tveggja flokka 55+ og 70+, verður aðeins keppt í einum flokki 60 ára og eldri. Þar verður keppt í höggleik og í punktakeppni með forgjöf. Leikdagar verða hjá þeim flokki frá sunnudegi til [...]

Framkvæmdir ganga vel og eru á lokastigi

2016-06-14T14:45:26+00:0014.06.2016|

Nú erum við að klára stærstu aðgerðirnar sem lúta að þeim þremur holum sem unnið hefur verið í síðustu ár. Sáning hefur gengið vonum framar og ekkert til fyrirstöðu að við ættum að geta opnað holurnar strax eftir Meistaramótið 2017. Við erum á lokametrunum á verðandi 13,14 og 15 holunum. Það verður að viðurkennast að mesta [...]

Afrekshópur Keilis skrifar undir samninga

2016-05-27T18:37:38+00:0027.05.2016|

Í gær fór fram árleg undirskrift A og B samninga afrekskylfinga við Keili. Hópurinn hefur aldrei verið stærri og skrifuðu alls 16 kylfingar undir samninga. 15 undir B-samning og einn undir A-samning.   Axel Bóasson skrifaði undir svokallaðan A-samning enn hann fjallar um stuðning Keilis við Axel til að ná árangri sem atvinnumaður í golfi. Samningarnir [...]

Styðjum Axel á Sunnudaginn

2016-05-26T14:25:18+00:0026.05.2016|

Rosalegir vinningar hjá Axel í Fjölskylduleik Heimsferða Okkar maður Axel Bóasson heldur styrktarmót á Hvaleyrarvelli næstkomandi sunnudag. Í gær tilkynnti kappinn að hann ætlaði að bjóða upp á auka Fjölskylduleik. Leikurinn virkar þannig að þeir sem ljúka við létta púttþraut fyrir neðan golfskála Keilis eiga möguleika á að vinna 100 þúsund króna gjafabréf hjá golfdeild Heimsferða. [...]

Go to Top