Meistaramót Keilis 2018 hófst síðastliðinn sunnudag og hafa nú 11 flokkar lokið keppni. Allir flokkarnir léku 54 holur í misjöfnum veðurskilyrðum. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin á þeim flokkum sem hafa lokið keppni. Við óskum verðlaunahöfum innilega til hamingju.
4. flokkur karla
1. Sævar Atli Veigsson 305 högg
2. Gústav Axel Gunnlaugsson 313 högg
3. Jörgen Albrechtsen 314 högg
4. flokkur kvenna
1. Sandra Jónsdóttir 51 punkur
2. Bryndís Eysteinsdóttir 44 punktar
3. Ásta Lilja Baldursdóttir 40 punktar
5. flokkur karla
1. Heimir Heimisson 53 punktar
Karlaflokkur 55 ára+ forgjöf 0-15,4
1. Ingvar Kristinsson 262 högg
2. Jóhann Sigurbergsson 266 högg
3. Örn Tryggvi Gíslason 267 högg
Karlaflokkur 55 ára+ forgjöf 15,5-34,4
1. Ottó Leifsson 278 högg
2. Hálfdán Kristjánsson 283 högg
3. Björn Árnason 284 högg
Kvennaflokkur 55 ára+ forgjöf 18,5-34,4
1. Ágústa Sveinsdóttir 298 högg
2. Edda Jónasdóttir 306 högg
3. Sólveig Björk Jakobsdóttir 321 högg
Karlaflokkur 70 ára+ punktar án forgjafar
1. Þórhallur Sigurðsson 67 punktar
2. Steinn Sveinsson 54 punktar
3. Ágúst Húbertsson 53 punktar
Karlaflokkur 70 ára+ punktar með forgjöf
1. Jón Albert Marinósson 91 punktur
2. Hallgrímur Hallgrímsson 86 punktar
3. Steinn Sveinsson 84 punktar
Kvennaflokkur 70 ára+ punktar án forgjafar
1. Erna Finna Inga Magnúsdóttir 38 punktar
2. Lucinda Grímsdóttir 20 punktar
3. Ragnhildur Jónsdóttir 16 punktar
Kvennaflokkur 70 ára+ punktar með forgjöf
1. Erna Finna Inga Magnúsdóttir 77 punktar
2. Ragnhildur Jónsdóttir 72 punktar
3. Kristbjörg Jónsdóttir 71 punktar
Telpnaflokkur 15-16 ára
1. Nína Kristín Gunnarsdóttir 324 högg
2. Vilborg Erlendsdóttir 405 högg
Strákaflokkur 14 ára og yngri
1. Dagur Óli Grétarson 282 högg
2. Tómas Hugi Ásgeirsson 285 högg
3. Hjalti Jóhannson 293 högg
Stelpuflokkur 14 ára og yngri
1. Ester Amíra Ægisdóttir 324 högg
Lokahófið hefst klukkan 20:00 laugardaginn 14. júlí.